Hoppa yfir valmynd

Starfsáætlun almannavarnarnefndar 2023

Málsnúmer 2302086

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

18. apríl 2023 – Almannavarnarnefnd

Drög að starfsáætlun almannavarnanefndar lögð fyrir til samþykktar.

Lagt er til að almannavarnarnefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps fundi á eftirfarandi dögum á árinu 2023:

18. apríl 2023
30. maí 2023
31. október 2023

Fundarboð skal sent með minnst tveggja sólarhringa fyrirvara og telji formaður ekki ástæðu til að funda skal það tilkynnt með sama fyrirvara.

Starfsáætlun almannavarnanefndar samþykkt samhljóða.