Málsnúmer 2302087
28. mars 2023 – Bæjarráð
Umræður um framkvæmdaáætlun Vesturbyggðar 2024-2029.
Bæjarráð þakkar yfirferðina á framkvæmdaáætlun ársins og leggur til að farið verið yfir hana reglulega á árinu.
12. september 2023 – Bæjarráð
Elfar Steinn Karlsson, hafnastjóri var gestur á fundinum undir þessum lið.
Bæjarráð þakkar starfsfólki fyrir upplýsingar um stöðu framkvæmda ársins.