Hoppa yfir valmynd

Stóra upplestrarkeppnin 2023

Málsnúmer 2302092

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

8. maí 2023 – Fræðslu- og æskulýðsráð

Valgerður María Þorsteinsdóttir forstöðumaður Muggstofu kom inn á fundinn og sagði frá upplestrarkeppninni sem nú er algjörlega á höndum sveitarfélagsins eftir að Raddir (samtök um vandaðan upplestur og framsögn) drógu sig út úr því að sjá um þessa keppni.