Hoppa yfir valmynd

Fræðslu- og æskulýðsráð #87

Fundur haldinn í Muggsstofu, Bíldudal, 8. maí 2023 og hófst hann kl. 13:30

Nefndarmenn
  • Friðbjörn Steinar Ottósson (FSO) varamaður
  • Guðrún Eggertsdóttir (GE) aðalmaður
  • Gunnþórunn Bender (GB) formaður
  • Maggý Hjördís Keransdóttir (MHK) varamaður
  • Silja Baldvinsdóttir (SB) aðalmaður
Starfsmenn
  • Arnheiður Jónsdóttir (AJ) embættismaður
  • Bergdís Þrastardóttir (BÞ) embættismaður
  • Ingibjörg Haraldsdóttir (IH) áheyrnafulltrúi

Fundargerð ritaði
  • Arnheiður Jónsdóttir Sviðsstjóri fjölskyldusviðs

Til kynningar

1. Íþrótta og tómstundafulltrúi

Fræðslu- og æskulýðsráð upplýst um stöðu mála varðandi ráðningu í starf tómstundafulltrúa. Auglýst hefur verið eftir tómstundafulltrúa en ekki hefur tekist að ráða. Auglýsingar verða endurteknar.

Málsnúmer3

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


2. Stóra upplestrarkeppnin 2023

Valgerður María Þorsteinsdóttir forstöðumaður Muggstofu kom inn á fundinn og sagði frá upplestrarkeppninni sem nú er algjörlega á höndum sveitarfélagsins eftir að Raddir (samtök um vandaðan upplestur og framsögn) drógu sig út úr því að sjá um þessa keppni.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


3. Ráðstöfun fjármuna í grunnskóla, áframhaldandi vinna

Lagt fram til kynningar.

Málsnúmer2

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


4. Bíldudalsskóli og Tjarnarbrekka Hönnun og undirbúningur

Fræðslu- og æskulýðsráð fór og skoðaði húsnæðið sem Bíldudalsskóli hefur til umráða nú þegar ekki er hægt að vera í sjálfu skólahúsnæðinu.

Málsnúmer3

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15:30