Hoppa yfir valmynd

Ráðstöfun fjármuna í grunnskóla, áframhaldandi vinna

Málsnúmer 2303013

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

13. mars 2023 – Fræðslu- og æskulýðsráð

Lögð fram skýrsla frá mennta- og barnamálaráðuneytinu um tilraunaverkefni unnið í samvinnu við Samband íslenskra sveitarfélaga um úthlutun og nýtingu fjármagns til grunnskóla og hvernig stuðla mætti markvissar að snemmtækum stuðningi og forvörnum og auka hæfni menntakerfisins til að starfa á grundvelli jafnaðar, skilvirkni og hagkvæmni.