Hoppa yfir valmynd

Starfsáætlun Fræðslu- og æskulýðsráðs

Málsnúmer 2303018

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

13. mars 2023 – Fræðslu- og æskulýðsráð

Sviðsstjóri fór yfir skipulag skólaþjónustu er varðar nýtt vinnulag vegna laga um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna þar sem allir skólarnir á sunnanverðum Vestfjörðum vinna saman. Skólastjórarnir fóru yfir stöðu sérfræðiþjónustu sem í boði er í skólunum og mönnun þeirra.