Hoppa yfir valmynd

Brekkuvellir lóð 1 - ósk um breytt heiti.

Málsnúmer 2303035

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

11. apríl 2023 – Skipulags og umhverfisráð

Erindi frá Guðríði Guðmundsdóttur, dags. 14. mars 2023. Í erindinu er óskað eftir breyttu heiti á Brekkuvöllum lóð 1, L191060, Barðaströnd. Óskað er eftir að skráð verði nafnið Stekkjarflöt á umrætt land.

Skipulags- og umhverfisráð samþykkir erindið.