Hoppa yfir valmynd

Vinnslutillaga aðalskipulags Tálknafjarðar 2019-2039, ósk um umsögn.

Málsnúmer 2303059

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

11. apríl 2023 – Skipulags og umhverfisráð

Tekið fyrir erindi frá Tálknafjarðarhreppi dagsett 29. mars 2023. Í erindinu er óskað umsagnar um vinnslutillögu Aðalskipulags Tálknafjarðar 2019-2039.

Skipulags- og umhverfisráð gerir ekki athugasemdir við vinnslutillögu Aðalskipulags Tálknafjarðar 2019-2039 og telur að það sé í samræmi við þá landnotkun er nær yfir sveitarfélagamörk og önnur atriði er varða sameiginlega hagsmuni sveitarfélaganna.

Erindinu vísað áfram til samráðsnefndar Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps.