Hoppa yfir valmynd

Handbók - aðgerðarstjórn almannavarna Vestfjarða, 1. útgáfa

Málsnúmer 2304004

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

18. apríl 2023 – Almannavarnarnefnd

Kynnt er 3.0 útgáfa að handbók fyrir aðgerðarstjórn almannavarnarnefndar Vestfjarða, sem gefin var út 30. nóvember 2022. Áætlað er að haldin verði námskeið og þjálfun fyrir viðbragðsaðila og þá sem skipa vettvangsstjórn og aðgerðarstjórn.