Hoppa yfir valmynd

Ytri Bugur, Langholt. Umsókn um samþykki byggingaráforma.

Málsnúmer 2304010

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

11. apríl 2023 – Skipulags og umhverfisráð

Erindi frá Val S. Valgeirssyni og Vilborgu Á. Bjarnadóttur, ódags. Í erindinu er sótt um samþykki byggingaráforma fyrir 94m2 frístundahúsi á Ytri-Bug, Langholti.

Erindinu fylga aðaluppdrættir, unnir af Friðrik Ólafssyni, dags. 22.03.2023.

Áformin eru í samræmi við deiliskipulag svæðisins.

Skipulags- og umhverfisráð samþykkir áformin.