Hoppa yfir valmynd

Samþykktir og stjórnskipun almannavarnarnefndar Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps

Málsnúmer 2304011

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

18. apríl 2023 – Almannavarnarnefnd

Umræður um stjórnskipun almannavarnarnefndar.

Samþkkt að bæjarstjóri Vesturbyggðar sé formaður nefndarinnar og sveitarstjóri Tálknafjarðar varaformaður.

Formanni almannavarnanefndar falið að vinna samþykktir fyrir almannavarnanefnd og leggja fyrir nefndina til samþykktar.