Hoppa yfir valmynd

Umsagnarbeiðni - breyting eldissvæða og aukning heildarlífmassa í Arnarfirði fyrir Arnarlax

Málsnúmer 2304018

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

18. apríl 2023 – Hafna- og atvinnumálaráð

Valdimar Bernódus Ottósson og Matthías Ágústsson véku af fundi við afgreiðslu málsins.

Lagður fram tölvupóstur, dags. 11.4.2023 frá Skipulagsstofnun þar sem óskað er umsagnar Vesturbyggðar vegan aukningu heildarlífmassa á laxi í Arnarfirði um 4.500 tonn og breytingu á afmörkun eldissvæða.

Hafna- og atvinnumálaráð telur ágætlega gert grein fyrir framkvæmdinni í framlögðum gögnum framkvæmdaaðila og gerir ekki athugasemd við framlagða matsáætlun.

Valdimar Bernódus Ottósson og Matthías Ágústsson komu aftur inn á fundinn.