Hoppa yfir valmynd

Umsagnarbeiðni -Breyting á rekstrarleyfi - Hagi 2

Málsnúmer 2306051

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

4. júlí 2023 – Bæjarráð

Bæjarráð gerir ekki athugasemd við breytingu á rekstrarleyfinu. Jákvæð umsögn Vesturbyggðar er þó skilyrt þannig að rekstraraðili sýni fram á að hann hafi samið við Kubb ehf. eða aðra sambærilega aðila um förgun á sorpi sem fellur til við starfsemi gististaðarins. Eins er umsögnin gerð með fyrirvara um umsögn slökkviliðsstjóra og Heilbrigðiseftirlits Vesturlands.