Hoppa yfir valmynd

Bæjarráð #964

Fundur haldinn í Svörtuloftum, fundarsal í ráðhúsi Vesturbyggðar, 4. júlí 2023 og hófst hann kl. 12:00

Nefndarmenn
  • Anna Vilborg Rúnarsdóttir (AVR) aðalmaður
  • Jón Árnason (JÁ) aðalmaður
  • Þórkatla Soffía Ólafsdóttir (ÞSÓ) formaður
Starfsmenn
  • Þórdís Sif Sigurðardóttir (ÞSS) bæjarstjóri

Fundargerð ritaði
  • Þórdís Sif Sigurðardóttir bæjarstjóri

Almenn erindi

1. Brunavarnaráætlun fyrir Vesturbyggð og Tálknafjörð 2023-2028

Davíð Rúnar Gunnarsson, slökkviliðsstjóri, mætti til fundarins. Bæjarráð og slökkviliðsstjóri voru sammála einstaka breytingum á framlagðri brunavarnaráætlun. Slökkviliðsstjóri gerir viðeigandi breytingar og leggur að nýju fyrir bæjarráð.

    Málsnúmer 2306079 3

    Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


    2. Skýrsla eldvarnareftirlitsins fyrir árið 2022

    Davíð Rúnar Gunnarsson, slökkviliðsstjóri, mætir til fundarins til að ræða framkvæmd eldvarnareftirlit ársins 2022. Slökkviliðsstjóra falið að gera lagfæringar á skýrslu eftirlitsins og leggja að nýju fyrir bæjarráð. Enn fremur var honum falið að leggja fram tillögu að forgangsröðun eldvarnareftirlits á næstu 12 mánuðum.

      Málsnúmer 2306081 2

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      3. Til samráðs - Drög að samgönguáætlun fyrir árin 2024-2038

      Bæjarráð felur bæjarstjóra að vinna drög að umsögn sveitarfélagsins og leggja fyrir næsta fund bæjarráðs.

        Málsnúmer 2306048

        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


        4. Til samráðs - Skýrsla starfshóps um stork úr sjókvíaeldi.

        Bæjarráð felur bæjarstjóra að senda inn umsögn um skýrslu starfshópa um strok úr sjókvíaeldi.

          Málsnúmer 2306063

          Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


          5. Umsagnarbeiðni -Breyting á rekstrarleyfi - Hagi 2

          Bæjarráð gerir ekki athugasemd við breytingu á rekstrarleyfinu. Jákvæð umsögn Vesturbyggðar er þó skilyrt þannig að rekstraraðili sýni fram á að hann hafi samið við Kubb ehf. eða aðra sambærilega aðila um förgun á sorpi sem fellur til við starfsemi gististaðarins. Eins er umsögnin gerð með fyrirvara um umsögn slökkviliðsstjóra og Heilbrigðiseftirlits Vesturlands.

            Málsnúmer 2306051

            Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


            6. Beiðni um smölun ágangsfjár úr heimalandi

            Bæjarstjóra er falið að hafa samband við viðkomandi sauðfjárbændur þar sem ekki liggur fyrir hvernig verklag skuli vera varðandi ágangsfé.
            Einnig er bæjarstjóra falið að óska eftir aðkomu Sambands íslenskra sveitarfélag við gerð verklegsreglna á grunni álits innviðaráðuneytis um ágang búfjár og funda með matvælaráðuneytinu um aðkomu ráðuneytisins að verkefninu.

              Málsnúmer 2306066

              Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


              7. Beiðni til sveitarstjórnar um smölun ágangsfjár

              Bæjarstjóra er falið að hafa samband við viðkomandi sauðfjárbændur þar sem ekki liggur fyrir hvernig verklag skuli vera varðandi ágangsfé.
              Einnig er bæjarstjóra falið að óska eftir aðkomu Sambands íslenskra sveitarfélag við gerð verklegsreglna á grunni álits innviðaráðuneytis um ágang búfjár og funda með matvælaráðuneytinu um aðkomu ráðuneytisins að verkefninu.

                Málsnúmer 2306068

                Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                Til kynningar

                8. Aðalfundur Skógræktarfélags Íslands 2023

                Lagt fram til kynningar.

                  Málsnúmer 2306042

                  Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                  9. Skýrsla um raunhæfi sjárarfallavirkjana - Nýting sjávarorku í Látraröst

                  Lagt fram til kynningar.

                    Málsnúmer 2306049

                    Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                    10. Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 2023

                    Lagt fram til kynningar.

                      Málsnúmer 2301036 13

                      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                      11. Formlegar sameiningarviðræður milli Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar

                      Lagt fram til kynningar.

                        Málsnúmer 2302039 9

                        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                        12. Fundargerð aðalfundar BsVest 2023

                        Lagt fram til kynningar.

                          Málsnúmer 2306047

                          Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                          Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 13:50