Hoppa yfir valmynd

Beiðni til sveitarstjórnar um smölun ágangsfjár

Málsnúmer 2306068

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

4. júlí 2023 – Bæjarráð

Bæjarstjóra er falið að hafa samband við viðkomandi sauðfjárbændur þar sem ekki liggur fyrir hvernig verklag skuli vera varðandi ágangsfé.
Einnig er bæjarstjóra falið að óska eftir aðkomu Sambands íslenskra sveitarfélag við gerð verklegsreglna á grunni álits innviðaráðuneytis um ágang búfjár og funda með matvælaráðuneytinu um aðkomu ráðuneytisins að verkefninu.