Hoppa yfir valmynd

Reglur um útleigu veislusalar á Minjasafni Egils Ólafssonar

Málsnúmer 2306076

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

28. júní 2023 – Samráðsnefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps

Drög að reglum um útleigu veislusalar/kaffiteríu á Minjasafni Egils Ólafssonar ræddar.

Formanni samráðsnefndar og sveitarstjóra Tálknafjarðarhrepps er falið að gera drög að reglum í í samráði við forstöðumann Minjasafnsins, í samræmi við reglur um útleigu sala í eigu sveitarfélaganna.
17. október 2023 – Samráðsnefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps

Samþykkt gjaldskrá vegna leigu á sal í Minjasafninu að Hnjóti utan opnunartíma safnsins.