Hoppa yfir valmynd

Nr. 138-2023 breytingar um skráð trúfélög og llífskoðunarfélgög - ósk um umsögn

Málsnúmer 2307024

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

8. ágúst 2023 – Bæjarráð

Lagður fram tölvupóstur frá dómsmálaráðuneyti dags. 17.júlí sl. þar sem óskað er samráðs um áform um breytingar á lögum um skráð trúfélög og lífsskoðunarfélög og lögum um sjóði og stofnanir sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka).