Hoppa yfir valmynd

Nr. 133-2023 - Frumvarp til laga um beytingu á húsaleigulögum - ósk um umsögn

Málsnúmer 2307029

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

8. ágúst 2023 – Bæjarráð

Lagður fram kynningar tölvupóstur frá innviðaráðuneyti dags. 13.júlí sl. um ósk um samráð um árfom um frumvarp til laga um breytingu á húsaleigulögum, nr. 36-1994, með síðari breytingum (leiguskrá, forgangsréttur og fyrirsjáanleiki leiguverðs).