Málsnúmer 2308036
29. ágúst 2023 – Bæjarráð
Bæjarráð lýsir hér með yfir vilja sveitarfélagsins til þátttöku í tilraunverkefninu "Gott að eldast" sem unnið er í samstarfi með þeim sveitarfélögum sem falla undir þjónustusvæði Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða. Verkefnið er samstarfsverkefni sveitarfélaga á Vestfjörðum og Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða.
Bæjarráð vísar verkefninu til kynningar í velferðarráði.