Hoppa yfir valmynd

Málstefna sveitarfélaga

Málsnúmer 2309015

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

12. september 2023 – Bæjarráð

Lagður fyrir tölvupóstur dags. 5. september 2023 frá Innviðaráðuneytinu þar sem athygli sveitarstjórna er vakin á því að sveitarfélögin beri skv. 130. gr. sveitarsjórnarlaga að setja sér málstefnu í samráði við Íslenska málnefnd og eftir atvikum málnefnd um íslenskt táknmál. Þar skal koma fram að öll gögn liggi fyrir á íslensku svo sem kostur er og gerð grein fyrir heimilum undantekningum á þeirri reglu

Bæjarráð felur bæjarstjóra að vinna málið áfram.