Hoppa yfir valmynd

Leikskólamál á Barðaströnd, fyrirspurn um opnun deildar

Málsnúmer 2309029

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

26. september 2023 – Bæjarráð

Erindið var tekið fyrir og rætt á vinnufundi bæjarstjórnar 12. september sl. þar sem bæajrstjóra var falið að leggja loka hönd á svarbréf til bréfritara á grundvelli umræðna á fundinum. Svar var sent með tölvupósti 15. september sl. og er það lagt hér fram til kynningar.