Hoppa yfir valmynd

Kosning um sameiningu Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar

Málsnúmer 2309036

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

13. september 2023 – Bæjarstjórn

Til máls tók: Forseti

Bæjarstjórn Vesturbyggðar samþykkir samhljóða tillögu samstarfsnefndar varðandi framkvæmd kosninga um sameiningu Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar.