Hoppa yfir valmynd

Sveitafélagaskýrsla - Íslenska æskulýðsrannsóknin

Málsnúmer 2309071

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

8. janúar 2024 – Fræðslu- og æskulýðsráð

Lögð fram til kynningar Íslenska æskulýðsrannsóknin. En Íslenska æskulýðsrannsóknin er rannsókn sem Háskóli Íslands framkvæmir fyrir Mennta og barnamálaráðuneytið. Markmið rannsóknarinnar er að safna gögnum um upplifun barna og ungmenna af ýmsum þáttum sem tengjast eigin velferð. Niðurstöður á hverjum tíma skapa aðstæður til að bregðast við snemmbæru inngripi og stuðningi við börn og fjölskyldur þeirra eins og kveðið er á um í löggjöf um samþætta þjónustu í þágu farsældar barna.