Hoppa yfir valmynd

Erindi landeiganda að Hnjóti, Örlygshöfn

Málsnúmer 2401039

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

11. janúar 2024 – Samráðsnefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps

Erindi frá Fjölni Vilhjálmssyni, lögmanni, dags. 29.12.2023 fyrir hönd landeigenda að Hnjóti, Örlyggshöfn.

Óskar Leifur Arnarsson og Inga Hlín Valdimarsdóttir sátu fundinn undir liðnum.

Samráðsnefndar frestar afgreiðslu erindisins til næsta fundar safnsins á meðan frekari gagna er aflað.