Hoppa yfir valmynd

Beiðni um námsleyfi

Málsnúmer 2401040

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

11. janúar 2024 – Samráðsnefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps

Erindi frá forstöðumanni Minjasafns Egils Ólafssonar, Ingu Hlín Valdimarsdóttur þar sem óskað er eftir námsleyfi.

Samráðsnefnd Vesturbyggðar samþykkir að forstöðumaður safnsins fari í launalaust námsleyfi í samræmi við beiðnina. Forstöðumanni er falið að ráða staðgengil forstöðumanns þar til hún snýr aftur til starfa.