Hoppa yfir valmynd

Reglur um stuðningsþjónustu

Málsnúmer 2403063

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

28. mars 2024 – Velferðarráð

Drög að nýjum reglum umstuðningsþjónustu lagðar fram. Sveitarfélögunum er skilt að setja sér reglur um stuðningsþjónustu og hafa verið gefnar út leiðbeiningar þess efnis.Velferðarráð samþykkir reglurnar með þeim breytingum sem um var rætt á fundinum og vísar þeim til bæjarstjórnar Vesturbyggðar og sveitarstjórnar Tálknafjarðarhrepps.




24. apríl 2024 – Bæjarstjórn

Reglum um stuðningsþjónustu lagðar fram. Sveitarfélögum er skilt að setja sér reglur um stuðningsþjónustu og hafa verið gefnar út leiðbeiningar þess efnis. Velferðarráð samþykkti reglurnar á 50. fundi sínum og vísaði þeim áfram til bæjarstjórnar til staðfestingar.

Til máls tók: Forseti

Bæjarstjórn Vesturbyggðar staðfestir reglurnar samhljóða