Fundur haldinn í ráðhúsi Vesturbyggðar, 28. mars 2024 og hófst hann kl. 14:00
Nefndarmenn
Starfsmenn
- Arnheiður Jónsdóttir (AJ) sviðsstjóri fjölskyldusviðs
Fundargerð ritaði
- Arnheiður Jónsdóttir Sviðsstjóri fjölskyldusviðs
Almenn erindi
1. Reglur um stuðningsþjónustu
Drög að nýjum reglum umstuðningsþjónustu lagðar fram. Sveitarfélögunum er skilt að setja sér reglur um stuðningsþjónustu og hafa verið gefnar út leiðbeiningar þess efnis.Velferðarráð samþykkir reglurnar með þeim breytingum sem um var rætt á fundinum og vísar þeim til bæjarstjórnar Vesturbyggðar og sveitarstjórnar Tálknafjarðarhrepps.
Til kynningar
3. Ábending til sveitarfélaga um mikilvægi kynja- og jafnréttissjónarmiða
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15:00