Hoppa yfir valmynd

Framkvæmdir og verkefni Hafnasjóðs 2024

Málsnúmer 2404022

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

16. apríl 2024 – Hafna- og atvinnumálaráð

Hafnarstjóri kynnti framkvæmdir hafnasjóðs 2024. Helstu verkefni ársins eru:

Patrekshöfn:
Ný 50m flotbryggja með viðlegufingrum.
Stofndýpkun, 6000m3 dýpkun innan hafnar.

Bíldudalshöfn:
Viðlegufingur á flotbryggju
Færsla á siglingaverndargirðingu.
Hönnun/skoðun á nýrri smábátaaðstöðu innan við hafnargarð á Bíldudal.

Brjánslækjarhöfn:
Aðstöðuhús fyrir hafnarvörð.

Þá verður unnið áfram að snyrtingu umhverfis á öllum höfnunum, endurnýjun og lagfæringar á dekkjamottum, legufæri fyrir skemmtiskútur bæði við Patrekshöfn og á Bíldudal. Nýtt sorpgerði við Brjánslæjkjarhöfn.