Hoppa yfir valmynd

Menningar- og ferðamálaráð #3

Fundur haldinn í Ráðhúsi Vesturbyggðar, 12. febrúar 2019 og hófst hann kl. 17:00

Fundinn sátu
  • Gunnþórunn Bender (GB) aðalmaður
  • Hjörtur Sigurðsson (HS) varamaður
  • María Ósk Óskarsdóttir (MÓÓ) aðalmaður
  • Ramon Flavià Piera (RFP) aðalmaður
  • Svava Gunnardóttir (SG) aðalmaður
Fundargerð ritaði
  • Lilja Sigurðardóttir Þjónustufulltrúi

Almenn mál

1. Beiðni um samstarf á árinu 2019

Menningar- og ferðamálaráð tekur vel í þetta verkefni og leggur til að bæjarráð samþykki að fá 1-3 hópa sumarið 2019, þ.á.m. einn hóp í Selárdal skv. fyrirliggjandi umsókn.

Málsnúmer3

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


2. Sirkushátíð í bæjarfélagi - Sirkus Íslands, Alda Brynja Birgisdóttir

Menningar- og ferðamálaráð tekur vel í erindið og felur starfsmanni nefndarinnar að afla frekari upplýsinga og leggi fram minnisblað á næsta fundi bæjarráðs.

Málsnúmer2

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


4. Styrkumsókn - Félag áhugamanna um skrímslasetur

Menningar- og ferðamálaráð felur starfsmanni nefndarinnar að skoða hvernig önnur sveitarfélög styrkja sambærileg verkefni og leggja fram minnisblað á næsta fundi Menningar- og ferðamálaráðs.

Málsnúmer2

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


5. Ábending vegna Látrabjargs

Menningar- og ferðamálaráð þakkar fyrir erindið frá Friðrik Sturlaugssyni og góðar hugmyndir sem því fylgja, og leggur ráðið til að starfsmaður nefndarinnar vinni áfram að þessum hugmyndum fram að næsta fundi Menningar- og ferðamálaráðs. Ráðið tekur undir og ítrekar þörf á að lagfæra stíga og bæta aðstöðu á bjarginu í samvinnu við landeigendur.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Mál til kynningar

3. Menningarleg verk í Baldurshaga Bíldudal - Jón Kr. Ólafsson

Bréf frá Jóni Kr. Ólafssyni lagt fram til kynningar.

Málsnúmer2

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00