Hoppa yfir valmynd

Menningar- og ferðamálaráð #9

Fundur haldinn í Ráðhúsi Vesturbyggðar, 11. mars 2020 og hófst hann kl. 18:00

Nefndarmenn
  • Anna Vilborg Rúnarsdóttir (AVR)
  • Gunnþórunn Bender (GB) aðalmaður
  • Óskar Leifur Arnarsson (ÓLA) aðalmaður
  • Ramon Flavià Piera (RFP) aðalmaður
  • Hjörtur Sigurðsson (HS)
Starfsmenn
  • Svanhvít Sjöfn Skjaldardóttir (SSS) menningar- og ferðamálafulltrúi

Fundargerð ritaði
  • Svanhvít Sjöfn Skjaldardóttir Menningar - og ferðamálafulltrúi

Almenn mál

1. Rekstur tjaldsvæðis á Patreksfirði

Lagt fyrir mál um Rekstur tjaldsvæðis á Patreksfirði.
Vesturbyggð auglýsti eftir umsjónaraðila til að sjá um rekstur tjaldsvæðisins á Patreksfirði. Tvær umsóknir bárust.

Ráðið felur menningar- og ferðamálafulltrúa að afla frekari gagna vegna útfærslumunar á umsóknum og vísar málinu áfram til bæjarráðs.

Málsnúmer3

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


2. Stefnumótun í ferðaþjónustu

Tekið fyrir mál um stefnumótun í ferðaþjónustu Vesturbyggðar.

Vesturbyggð hefur gert samning við Vestfjarðarstofu um vinnu í stefnumótun í ferðaþjónustu í Vesturbyggð.
Í verkefnahóp vegna komandi vinnu sitja Díana Jóhannsdóttir frá Vestfjarðarstofu og Svanhvít Sjöfn Skjaldardóttir menningar- og ferðamálafulltrúi Vesturbyggðar.

Menningar-og ferðamálaráð leggur til að Gunnþórunn Bender og Friðbjörg Matthíasdóttir verði einnig fulltrúar í vinnuhópnum.

Málsnúmer6

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00