Hoppa yfir valmynd

Samráðsnefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps #35

Fundur haldinn í fundarsal í Þekkingasetrinu Skor, Aðalstræti 53, Patreksfirði, 3. desember 2012 og hófst hann kl. 17:00

Fundargerð ritaði
  • Ásthildur Sturludóttir Bæjarstjóri Vesturbyggðar

Ásgeir Sveinsson boðaði forföll.
Á fundinn mættu Aðalsteinn Óskarsson frá Fjórðungssambandi Vestfirðinga og Gunnar Eydal frá Teiknistofunni Eik á Ísafirði.

Almenn mál

1. Kynning á greinargerð vegna tillögu að nýtingaráætlun fyrir strandsvæði Arnarfjarða. Tillagan verður til umsagnar fram að áramótum.

Aðalsteinn Óskarsson og Gunnar Eydal kynntu tillögu að nýtingaráætlun fyrir strandsvæði Arnarfjarðar.

Málsnúmer3

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:00