Hoppa yfir valmynd

Kynning á greinargerð vegna tillögu að nýtingaráætlun fyrir strandsvæði Arnarfjarða. Tillagan verður til umsagnar fram að áramótum.

Málsnúmer 1212001

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

3. desember 2012 – Samráðsnefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps

Aðalsteinn Óskarsson og Gunnar Eydal kynntu tillögu að nýtingaráætlun fyrir strandsvæði Arnarfjarðar.




21. júní 2013 – Skipulags- og byggingarnefnd

Aðalsteinn Óskarsson framkvæmdastjóri Fjórðungssambands Vestfirðinga mætti á fundinn og kynntu nýtingaráætlun Arnarfjarðar. Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir að auglýsa tillögu að nýtingaráætlun fyrir strandsvæði Arnarfjarðar 2012-2024 og að afgreiðsla tillögunnar skuli byggja á 24. grein skipulagslaga 123/2010.




14. júní 2013 – Skipulags- og byggingarnefnd

Greinargerð vegna nýtingaráætlunar Arnarafjarðar lögð fram til kynningar.