Hoppa yfir valmynd

Samráðsnefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps #35

Fundur haldinn í fundarsal í Þekkingasetrinu Skor, Aðalstræti 53, Patreksfirði, 3. desember 2012 og hófst hann kl. 17:00

    Fundargerð ritaði
    • Ásthildur Sturludóttir Bæjarstjóri Vesturbyggðar

    Ásgeir Sveinsson boðaði forföll.
    Á fundinn mættu Aðalsteinn Óskarsson frá Fjórðungssambandi Vestfirðinga og Gunnar Eydal frá Teiknistofunni Eik á Ísafirði.

    Almenn mál

    1. Kynning á greinargerð vegna tillögu að nýtingaráætlun fyrir strandsvæði Arnarfjarða. Tillagan verður til umsagnar fram að áramótum.

    Aðalsteinn Óskarsson og Gunnar Eydal kynntu tillögu að nýtingaráætlun fyrir strandsvæði Arnarfjarðar.

      Málsnúmer 1212001 3

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:00