Hoppa yfir valmynd

Samráðsnefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps #36

Fundur haldinn í fundarsal bæjarstjórnar að Aðalstræti 63, Patreksfirði, 31. janúar 2013 og hófst hann kl. 17:00

Fundargerð ritaði
  • Friðbjörg Matthíasdóttir Formaður

Inn á fundinn kom stjórn Minjasafns Egils Ólafssonar þaeir Magnús Ólafs Hansson, Björgvin Sigurjónsson, Egill Ólafsson og forstöðumaður MEÓ Heiðrún Eva Konráðsdóttir.

Almenn mál

1. Málefni MEÓ

Forstöðumaður MEÓ kynnti fjárhagsáætlun ársins 2013 með greinargerð sem lögð var fram til kynningar og rætt um önnur málefni safnsins.

Stjórn og forstöðumaður MEÓ viku af fundi eftir að umræðu um málefni MEÓ lauk.

Málsnúmer6

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


2. Sameiginleg verkefni sveitarfélaganna.

Rætt um önnur sameiginleg verkefni sveitarfélaga.

Málsnúmer2

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:00