Hoppa yfir valmynd

Skipulags- og byggingarnefnd #179

Fundur haldinn í Aðalstræti 63, Patreksfirði, 21. júní 2013 og hófst hann kl. 09:00

    Fundargerð ritaði
    • Ármann Halldórsson Skipulags-og byggingarfulltrúi

    Almenn erindi

    1. 132. fundargerð breiðafjarðarnefndar

    132. fundargerð breiðafjarðarnefndar lögð fram til kynningar.

      Málsnúmer 1306045

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      2. Nýtingaráætlun fyrir strandsvæði Arnarfjarða.

      Aðalsteinn Óskarsson framkvæmdastjóri Fjórðungssambands Vestfirðinga mætti á fundinn og kynntu nýtingaráætlun Arnarfjarðar. Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir að auglýsa tillögu að nýtingaráætlun fyrir strandsvæði Arnarfjarðar 2012-2024 og að afgreiðsla tillögunnar skuli byggja á 24. grein skipulagslaga 123/2010.

        Málsnúmer 1212001 3

        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


        3. Umsókn um byggingarleyfi fyrir vöruhurð. Langahlíð 1, Bíldudal

        Erindi frá Hafkalk kt. 450600-2450. Í erindinu er óskað eftir leyfi fyrir vöruaðkomu/afgreiðslu
        á suðurgafli Lönguhlíð 1, Bíldudal. Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir erindið fyrir sitt leyti með fyrirvara um fullnægjandi hönnunargögn og leyfi eiganda. Nefndin felur byggingarfulltrúa að samræma fyrirhugaða landnotkun að aðalskipulagi.

          Málsnúmer 1306058

          Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


          Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 11:00