Hoppa yfir valmynd

Skipulags og umhverfisráð #43

Fundur haldinn í Aðalstræti 63, Patreksfirði, 10. janúar 2018 og hófst hann kl. 16:00

    Fundargerð ritaði
    • Árni Traustason Byggingarfulltrúi

    Almenn erindi

    1. Deiliskipulag - Hvesta Arnarfirði

    Skipulags- og umhverfisráð gerir ekki athugasemd við fyrirliggjandi lýsingu og mælir með að bæjarstjórn feli skipulagsfulltrúa að kynna hana skv. 3. mgr. 40. gr. og leita umsagnar Skipulagsstofnunar, Minjastofnunar og Heilbrigðiseftirlits Vestfjarða.

      Málsnúmer 1708013 4

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      2. Sýslumaðurinn á Vestfjörðum - rekstrarleyfi fyrir veitingarstaðinn Vegamót.

      Lagt fram bréf frá Sýslumanninum á Vestfjörðum með ósk um umsögn um útgáfu rekstrarleyfis og til veitingu veitinga í flokki II fyrir Vegamót ehf. að Tjarnarbraut 2, 465 Bíldudal, dags. 4.jan.2018.

      Skipulags- og umhverfisráð veitir jákvæða umsögn um veitingu rekstrarleyfisins.

        Málsnúmer 1801007 2

        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


        3. Umsókn um byggingarleyfi. Tjarnarbraut 3 Bíldudal, breytt útlit og skipulag.

        Um er að ræða breytingar á fasteigninni við Tjarnarbraut 3 á Bíldudal.
        Breytingarnar felast í því að 1. hæð hússin sem áður var heilsugæsla er breytt í tvær íbúðir.
        Skipulags-og umhverfisráð samþykkir erindið með fyrirvara um að sótt verði um breytta notkun.

          Málsnúmer 1801009

          Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


          Til kynningar

          4. Landgræðsla ríkissins - Endurheimt og varðveisla votlendis á Íslandi - lykilhlutverk sveitarfélaga

          Lagt fram til kynningar.

            Málsnúmer 1801005 3

            Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


            Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:30