Hoppa yfir valmynd

Skipulags og umhverfisráð #65

Fundur haldinn í Svörtuloftum, fundarsal í Ráðhúsi Vesturbyggðar, 29. október 2019 og hófst hann kl. 13:00

Fundinn sátu
  • Kristján Finnbogason (KF) varamaður
  • Friðbjörg Matthíasdóttir (FM) aðalmaður
  • Jóhann Pétur Ágústsson (JPÁ) aðalmaður
  • Jón Garðar Jörundsson (JGJ) aðalmaður
Fundargerð ritaði
  • Elfar Steinn Karlsson byggingarfulltrúi

Almenn erindi

1. Deiliskipulag íbúðabyggðar og ofanflóðavarnargarða - Urðir, Mýrar

Tekið fyrir afgreiðslubréf Skipulagsstofnunar dagsett 23. október 2019, ásamt leiðréttum skipulagsgögn þar sem búið er taka tillit til bréfs Skipulagsstofnunar.

Skipulags- og umhverfisráð er samþykk þeim leiðréttingum sem gerðar voru á kafla 2.4 og 3.2 og beinir því til bæjarstjórnar að deiliskipulagið verði samþykkt og að það verði afgreitt skv. 42 gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

    Málsnúmer 1910059 4

    Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


    2. Vesturbyggð - Aðalskipulag 2018-2030

    Farið yfir tillögu að aðalskipulagi Vesturbyggðar 2018-2030.

      Málsnúmer 1903024 14

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:00