Hoppa yfir valmynd

Velferðarráð #11

Fundur haldinn í Aðalstræti 63, Patreksfirði, 23. nóvember 2016 og hófst hann kl. 16:30

    Fundargerð ritaði
    • Arnheiður Jónsdóttir Félagsmálastjóri

    Til kynningar

    1. Samband ísl. sveitarfélaga - umsögn um lágmarksíbúafjölda þjónustusvæða í málaflokki fatlaðs fólks.

      Málsnúmer 1611011 2

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      2. Samstarfssamningur sveitarfélaga BsVest.

      Velferðarráð fór yfir samstarfssamning sveitarfélaga við BsVest og ræddu okkar hlut í samningnum.

        Málsnúmer 1611035 3

        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


        4. Gráu svæðin í velferðarþjónustu

        Samband Íslenskra sveitarfélaga gaf út bækling um gráu svæðin í velferðarþjónustu. Velferðarráðið fór yfir þessa þætti í þjónustu okkar.

          Málsnúmer 1611052

          Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


          5. Málefni aldraðra í Vesturbyggð

          Farið var yfir þjónustu við aldraða í Vesturbyggð.
          Starfandi er félagsstarf á þrem stöðum í sveitarfélaginu á Patreksfirði, Bíldudal og á Barðaströnd.
          Félagsleg heimaþjónusta er í nokkuð föstum skorðum.
          Samningur hefur verið við Heilbrigðisstofnun Vestfjarða á Patreksfirði um heimsendan mat til eldri borgara.
          Keyrsta eldri borgara í félagsstarfið á Patreksfirði hefst um leið og breytingar á bílnum sem ætlaður er í verkið eru tilbúnar.

            Málsnúmer 1611053

            Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


            Almenn erindi

            3. Úrskurðarnefnd velferðamála kæra vegna S.G.

            Farið var yfir greinagerð Velferðarráðssins til Úrskurðarnefndar velferðarmála.

              Málsnúmer 1609027

              Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


              6. Barnavernd

              Skráð í trúnaðarmálabók

                Málsnúmer 1611057

                Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30