Hoppa yfir valmynd

Velferðarráð #19

Fundur haldinn í Aðalstræti 63, 16. maí 2018 og hófst hann kl. 17:00

Fundargerð ritaði
  • Arnheiður Jónsdóttir Félagsmálastjóri

Til kynningar

1. Starfsendurhæfing Vestfjarða - fundargerð ársfundar 2018.

Farið yfir starfssemi Starfsendurhæfingar Vestfjarða ( SEV) hér á Sunnanverðum Vestfjörðum. Starfsmaður Félagsþjónustu Vestur-Barðastrandasýslu hefur verið í 10% starfi hjá SEV og sinnt því sem þarf í Vesturbyggð og Tálknafirði í samvinnu við Virk,

Málsnúmer2

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


2. Upplýsingagjöf til Barnaverndar

Farið yfir málin frá því að upplýsingagjöf var síðast þ.e. í nób 2017.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Almenn erindi

3. Barnavernd lagt fyrir fund 16.5.2018

Skráð í trúnaðarbók

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:00