Fundur haldinn í Ráðhúsi Vesturbyggðar, 9. apríl 2019 og hófst hann kl. 15:00
Fundinn sátu
- Bergrún Halldórsdóttir (BH) aðalmaður
- Elísabet Kjartansdóttir (EK) aðalmaður
- Kristín Brynja Gunnarsdóttir (KBG) aðalmaður
- Lilja Sigurðardóttir (LS) aðalmaður
Fundargerð ritaði
- Arnheiður Jónsdóttir Félagsmálastjóri
Almenn erindi
1. Ósk um umsögn á tillögu til þingsályktunar um mótun stefnu sem eflir fólk af erlendum uppruna til þátttöku í íslensku samfélagi, 274. mál. - Velferðarnefnd Alþingis
2. Fyrirspurn um notendaráð fatlaðs fólks - Öryrkjabandalag Íslands
Fyrirspurn frá ÖbÍ um hvort sveitarfélögin haf skipað notendaráð eftir að lög nr. 38/2018 um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir voru sett og í samningi Sameinuðuþjóðanna um réttindi fatlaðs fólks segir m.a. að "samráðsskyldan við fatlað fólk og hagsmunasamtök eiga við alla aðila sem taka ákvarðanir sem hafa bein eða óbein áhrif á fatlað fólk . Gildir þá samráðsskildan frá upphafi til enda.
Félagsmálastjóra falið að svar bréfi Öryrkjabandalagsins.
4. Jafnréttisáætlun
Sveitarfélögunum er skylt að vera með samþykkta Jafnréttisáætlun og skila henni inn til Jafnréttisstofu innan árs frá sveitarstjónakostningum.
Endurskoðun Jafnréttisáætlun fyrir Vesturbyggð og Tálknafjarðarhrepp er í vinnuslu.
Til kynningar
3. Breyting á barnalögum skipt búseta og meðlag - drög að frumvarpi
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:20