Hoppa yfir valmynd

Velferðarráð #26

Fundur haldinn í Ráðhúsi Vesturbyggðar, 6. maí 2019 og hófst hann kl. 15:00

Fundinn sátu
  • Arnheiður Jónsdóttir (AJ) félagsmálastjóri
  • Bergrún Halldórsdóttir (BH) aðalmaður
  • Elísabet Kjartansdóttir (EK) aðalmaður
  • Kristín Brynja Gunnarsdóttir (KBG) aðalmaður
  • Lilja Sigurðardóttir (LS) aðalmaður
  • Svanhvít Sjöfn Skjaldardóttir (SSS) embættismaður
Fundargerð ritaði
  • Arnheiður Jónsdóttir Félagsmálastjóri

Sveitarstjórn Tálknafjarðarhrepps hefur ákveðið að Helga Birna Berthelsen taki sæti Berglindar Eirar Egilsdóttur í Velferðarráði og Solveig Björk Bjarnadóttir verður varamaður.

Almenn erindi

1. Jafnréttisáætlun

Sveitarfélögnum ber að setja sér jafnsréttisáætlun sem skulu lagðar fram til samþykktar í viðkomandi sveitarstjórn ekki síðar en ári eftir sveitarstjórnarkostningar. Velferðarráð hefur unnið að uppfærslu jafnréttisáætlunarinnar fyrir sveitarfélögin og vísar henni áfram til bæjar og sveitarstjórnanna.

Málsnúmer4

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


2. Viðmið um tekjur og eignir í reglum sveitarfélaga um úthlutun á félagslegu leiguhúsnæði - SÍS

Velferðarráð telur nauðsynlegt að sveitarfélögin geti boðið upp á félagslegt húsæði og setji sér reglur varðandi það.

Málsnúmer4

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


4. Trúnaðarmál

Skráð í túnaðarbók.

Málsnúmer15

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Til kynningar

3. Fundargerð stjórnar BsVest 09.04.2019

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:00