Fundur haldinn í Ráðhúsi Vesturbyggðar, 6. maí 2019 og hófst hann kl. 15:00
Fundinn sátu
- Arnheiður Jónsdóttir (AJ) félagsmálastjóri
- Bergrún Halldórsdóttir (BH) aðalmaður
- Elísabet Kjartansdóttir (EK) aðalmaður
- Kristín Brynja Gunnarsdóttir (KBG) aðalmaður
- Lilja Sigurðardóttir (LS) aðalmaður
- Svanhvít Sjöfn Skjaldardóttir (SSS) embættismaður
Fundargerð ritaði
- Arnheiður Jónsdóttir Félagsmálastjóri
Almenn erindi
1. Jafnréttisáætlun
Sveitarfélögnum ber að setja sér jafnsréttisáætlun sem skulu lagðar fram til samþykktar í viðkomandi sveitarstjórn ekki síðar en ári eftir sveitarstjórnarkostningar. Velferðarráð hefur unnið að uppfærslu jafnréttisáætlunarinnar fyrir sveitarfélögin og vísar henni áfram til bæjar og sveitarstjórnanna.
2. Viðmið um tekjur og eignir í reglum sveitarfélaga um úthlutun á félagslegu leiguhúsnæði - SÍS
Velferðarráð telur nauðsynlegt að sveitarfélögin geti boðið upp á félagslegt húsæði og setji sér reglur varðandi það.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:00
Sveitarstjórn Tálknafjarðarhrepps hefur ákveðið að Helga Birna Berthelsen taki sæti Berglindar Eirar Egilsdóttur í Velferðarráði og Solveig Björk Bjarnadóttir verður varamaður.