Hoppa yfir valmynd

Velferðarráð #34

Fundur haldinn í fjarfundi, 11. nóvember 2020 og hófst hann kl. 15:00

Nefndarmenn
  • Bergrún Halldórsdóttir (BH) aðalmaður
  • Helga Birna Berthelsen (HBB) aðalmaður
  • Jón Árnason (JÁ) aðalmaður
  • Heba Harðardóttir (HH) varamaður
  • Solveig Björk Bjarnadóttir (SBB) aðalmaður
Starfsmenn
  • Arnheiður Jónsdóttir (AJ) félagsmálastjóri
  • Svanhvít Sjöfn Skjaldardóttir (SSS)

Fundargerð ritaði
  • Arnheiður Jónsdóttir Félagsmálastjóri

Almenn erindi

1. Trúnaðarmál

Tekið var fyrir eitt trúnaðarmál sem skráð er í trúnaðarmálabók

Málsnúmer15

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


2. Málefni alraðra á tímum Covidö19

Sviðsstjóri fór yfir starfssemi í málaflokki aldraðra nú á tímum Covid-19.
Eyraseli hefur verið haldið opnu en með takmörkunum og hefur eldri borgurum einungis boðist að vera einn dag í viku til að passa fjölda og að hægt sé að virða tveggja metra regluna.
Félagstarfið Laufið á Barðaströnd er ekki hafið þennan veturinn og verður tekin ákvörðun um hvenær það hefst eftir 17.nóvember.
Búið er að auglýsa eftir starfsmanni til að vinna að málefnum aldraða á Bíldudal og verður það sem hluti af starfi í Muggsstofu.
Vindheimar á Tálknafirði hafa verið opnir eins og hefð er fyrir.
Heimaþjónusta hefur haldist óbreytt og eins heimsendur matur.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:00