Fundur haldinn í ráðhúsi Vesturbyggðar, 9. mars 2023 og hófst hann kl. 14:00
Nefndarmenn
- Jóhann Örn Hreiðarsson (JÖH) aðalmaður
- Maggý Hjördís Keransdóttir (MHK) aðalmaður
- Solveig Björk Bjarnadóttir (SBB) aðalmaður
- Svanhvít Sjöfn Skjaldardóttir (SSS) formaður
- Þórkatla Soffía Ólafsdóttir (ÞSÓ) aðalmaður
Starfsmenn
- Arnheiður Jónsdóttir (AJ) sviðsstjóri fjölskyldusviðs
- Theodóra Jóhannsdóttir () embættismaður
Fundargerð ritaði
- Svanhvít Sjöfn Skjaldardóttir formaður
Almenn erindi
1. Fjárhagsaðstoð, reglur
Endurskoðun á reglum um fjárhagsaðstoð. Farið var yfir tillögur að breyttum reglum. Starfsmönnum fjölskyldusviðs falið að gera breytingar í samræmi við umræður á fundinum og leggja fyrir næsta fund.
2. Sérstakur húsnæðisstuðningur - reglur
Endurskoðun á reglum um sérstakan húsnæðisstuðning. Farið var yfir tillögur að breyttum reglum. Starfsmönnum fjölskyldusviðs falið að gera breytingar í samræmi við umræður á fundinum og leggja fyrir næsta fund.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:00