Hoppa yfir valmynd

Velferðarráð #46

Fundur haldinn í ráðhúsi Vesturbyggðar, 9. mars 2023 og hófst hann kl. 14:00

Nefndarmenn
  • Jóhann Örn Hreiðarsson (JÖH) aðalmaður
  • Maggý Hjördís Keransdóttir (MHK) aðalmaður
  • Solveig Björk Bjarnadóttir (SBB) aðalmaður
  • Svanhvít Sjöfn Skjaldardóttir (SSS) formaður
  • Þórkatla Soffía Ólafsdóttir (ÞSÓ) aðalmaður
Starfsmenn
  • Arnheiður Jónsdóttir (AJ) sviðsstjóri fjölskyldusviðs
  • Theodóra Jóhannsdóttir () embættismaður

Fundargerð ritaði
  • Svanhvít Sjöfn Skjaldardóttir formaður

Almenn erindi

1. Fjárhagsaðstoð, reglur

Endurskoðun á reglum um fjárhagsaðstoð. Farið var yfir tillögur að breyttum reglum. Starfsmönnum fjölskyldusviðs falið að gera breytingar í samræmi við umræður á fundinum og leggja fyrir næsta fund.

    Málsnúmer 2302091 3

    Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


    2. Sérstakur húsnæðisstuðningur - reglur

    Endurskoðun á reglum um sérstakan húsnæðisstuðning. Farið var yfir tillögur að breyttum reglum. Starfsmönnum fjölskyldusviðs falið að gera breytingar í samræmi við umræður á fundinum og leggja fyrir næsta fund.

      Málsnúmer 2303017 3

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      3. Trúnaðarmál

      Tekin voru fyrir þrjú trúnaðarmál.

        Málsnúmer 1904013 15

        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


        Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:00