Félagsheimili
Í sveitarfélaginu eru þrjú félagsheimili, það eru Baldurshagi á Bíldudal, félagsheimili Patreksfjarðar og Birkimelur á Barðaströnd. Þar að auki er hægt að leigja íþróttahúsið á Tálknafirði, Vindheima á Táknafirði og Muggsstofu á Bíldudal til ýmissa viðburða. Félagsheimilin hýsa margskonar viðburði og skemmtanir allt árið um kring.