Hoppa yfir valmynd

Félagsheimili Bílddælinga Baldurshagi

Félagsheimilið Baldurshagi er staðsett í hjarta bæjarins, að Tjarnarbraut 4. Húsið er byggt 1945 og í dag er það um 1000 m2 á 3 hæðum. Stóri salurinn tekur um 150 manns í sæti og hægt er að nota minni salinn (anddyrið) fyrir um 30 manns. Til staðar eru borð, stólar og borðbúnaður fyrir 150. Hægt er að fá stóla, borð og borðbúnað fyrir fleiri ef látið er vita með 10 daga fyrirvara.

Félagsheimilið Baldurshagi - forstöðumaður

false