Hoppa yfir valmynd

Félagsheimili Bílddælinga Baldurshagi

Félagsheimilið Baldurshagi er staðsett í hjarta bæjarins, að Tjarnarbraut 4. Húsið er byggt 1945 og í dag er það um 1000 m2 á 3 hæðum. Stóri salurinn tekur um 150 manns í sæti og hægt er að nota minni salinn (anddyrið) fyrir um 30 manns. Til staðar eru borð, stólar og borðbúnaður fyrir 150. Hægt er að fá stóla, borð og borðbúnað fyrir fleiri ef látið er vita með 10 daga fyrirvara.

Húsnæði og búnaður - öll félagsheimili
Stórdansleikur (skemmtun eða borðhald fyrir dansleik)á sólarhring85.120 kr.
Almennir dansleikirá sólarhring71.165 kr.
Aðrar skemmtanir svo sem tónleikará sólarhring36.970 kr.
Langtímanotkuná sólarhring51.175 kr.
Eldhúsaðstaða, ef leigutaki nýtir aðra aðstöðu hússinsá klst.710 kr.
Eldhúsaðstaða, ef leigutaki nýtir ekki aðra aðstöðu hússinsá klst.1.525 kr.
Stólar úr Félagsheimiliá sólarhring690 kr.
Borð úr Félagsheimiliá sólarhring1.050 kr.
Kaffi á fundumSamkomulag0
Frágangur og uppröðun í sal, öll félagsheimilihvert skipti37.165 kr.
Húsnæði - sérgreint
Leiksýningar o.þ.h. skemmtanir, minni hús og stóri salur í FHPá sólarhring55.590 kr.
Fremri salur (anddyri) FHPá sólarhring43.505 kr.
Opnir fundir - stóri salur FHPá sólarhring51.360 kr.
Opnir fundir - fremri salur FHP, Baldurshagi og Birkimelurá sólarhring36.615 kr.
Fundarsalur FHP, fundarsalur og fremri salur í Baldurshaga*á sólarhring18.625 kr.
Aðildarfélög FHP - Fundarsalur (litli salur)á sólarhring9.310 kr.
Aðildarfélög FHP - stóri salurá sólarhring18.610 kr.
Búnaður úr félagsheimili annar en stólar og borð er ekki leigður út úr húsi.
*Heimild til forstöðumanns að leigja út til skemmri tíma en eins sólarhrings, lágmarksleiga kr. 10.700.
Húsnæði Birkimelur
Leigugjald með allri aðstöðuá hóp ein nótt111.465 kr.
á hóp tvær nætur185.815 kr.
á hóp þrjár nætur222.955 kr.
Staðfestingargjaldhvert skipti40.880 kr.
Leiga fyrir minni hópa, lágmark 10 mannsá mann, ein nótt3.460 kr.
á mann, tvær nætur6.935 kr.
á mann, þrjár nætur8.305 kr.
Staðfestingargjald fyrir minni hópahvert skipti20.565 kr.
Þrif á húsnæði er ekki innifalið. Leigutaki tekur við húsinu hreinu og skilar því aftur í sama ástandi.
Vinna starfsmanna félagsheimilis er ekki innifalið í ofangreindum verðum.
Fulltrúi leigusala verður til staðar til eftirlits meðan á útleigu stendur, gerist þess þörf.
Leigutaki sér um sölu veitinga, en aðgangur að eldhúsi og búnaði er innifalinn í gjaldskrá þar sem það á við.
Tjón á húsnæði eða lausamunum á meðan á leigu stendur er á ábyrgð leigutaka.
Óheimilt er að taka með sér áhöld, ílát og búnað úr húsinu án heimildar frá forstöðumanni.
Hljóðkerfi FHP
Stóra hljóðkerfiðm.vsk66.135 kr.
Hljóðkerfi með 4 monitorumm.vsk33.129 kr.
Hljóðkerfi með 2 monitorumm.vsk16.620 kr.
Fyrirvarar á leigu: Innifalið í „pökkum“ eru míkrafónar, mixer, snúrur, standar og þess háttar.
Leigutaki hljóðkerfis og Vesturbyggð gera með sér sérstakan samning og vísast í hann um nánari framkvæmd. Vinna við hljóðkerfi er ekki innifalin í leigugjaldi.

Félagsheimilið Baldurshagi - forstöðumaður

ERJ

baldurshagi@vesturbyggd.is/+354 866 6322