Íþróttamiðstöðvar og sundlaugar
Tvær íþróttamiðstöðvar eru í Vesturbyggð, Brattahlíð á Patreksfirði og Bylta á Bíldudal. Í nágrannasveitafélaginu Tálknafirði er líka að finna sundlaug og íþróttamiðstöð. Þá eru tvær sundlaugar á Barðaströnd opnar á sumrin; við Flókalund og á Birkimel.