Hoppa yfir valmynd
  • Þjónusta
  • Mannlíf
  • Stjórnsýsla
  • Íbúagátt
    • English
    • Polski
  • Leit
  • Íbúagátt
  • English
  • Polski
  1. Þjónusta
  2. Heilsa & frístundir

Íþróttamið­stöðvar og sund­laugar

Tvær íþróttamið­stöðvar eru í Vest­ur­byggð, Bratta­hlíð á Patreks­firði og Bylta á Bíldudal. Í nágranna­sveita­fé­laginu Tálkna­firði er líka að finna sund­laug og íþróttamið­stöð. Þá eru tvær sund­laugar á Barða­strönd opnar á sumrin; við Flóka­lund og á Birkimel.

Brattahlíð

  • 1.000 kr. Stakur tími, almennt gjald

Bylta á Bíldudal

  • 660 kr. Stakur tími í pott og gufu, almennt gjald

Sundlaugin á Birkimel

  • 1.000 kr. Stakur miði, almennt gjald

Vesturbyggð

Ráðhús Aðalstræti 75, Patreksfjörður

+354 450 2300 vesturbyggd@vesturbyggd.is kt. 510694 2369


2018 & 2019 Opinberi vefur ársins

2018 Vefur ársins

2020 Jafnlaunavottun