Hoppa yfir valmynd

Íþróttamið­stöðvar og sund­laugar

Tvær íþróttamið­stöðvar eru í Vest­ur­byggð, Bratta­hlíð á Patreks­firði og Bylta á Bíldudal. Í nágranna­sveita­fé­laginu Tálkna­firði er líka að finna sund­laug og íþróttamið­stöð. Þá eru tvær sund­laugar á Barða­strönd opnar á sumrin; við Flóka­lund og á Birkimel.