Almenningssamgöngur
Áætlunarbifreiðir aka milli byggðakjarna í Vesturbyggð og í Tálknafirði. Flugrúta ekur til og frá Bíldudalsflugvelli í tengslum við öll áætlunarflug úr öllum kjörnunum þremur.
Áætlun
Leið 1 | |
Morgunferð: Patreksfjörður – Tálknafjörður – Bíldudalur – Tálknafjörður – Patreksfjörður | |
07:00 | Patreksfjörður (Kambur og N1) |
07:20 | Tálknafjörður (Tígull/Strandgata 32) |
07:45 | Bíldudalur (Vegamót) |
08:05 | Tálknafjörður (Tígull/Strandgata 32) |
08:30 | Patreksfjörður (N1 og Brattahlíð) |
Síðdegisferð: Patreksfjörður – Tálknafjörður – Bíldudalur – Tálknafjörður – Patreksfjörður | |
15:30 | Patreksfjörður (Brattahlíð,Oddi og N1) |
15:50 | Tálknafjörður (Tígull/Strandgata 32) |
16:15 | Bíldudalur (Vegamót) |
16:35 | Tálknafjörður (Tígull/Strandgata 32) |
17:00 | Patreksfjörður (N1, Brattahlíð og Vatneyrarvöllur) |
Kvöldferð: Patreksfjörður – Tálknafjörður – Bíldudalur – Tálknafjörður – Patreksfjörður | |
18:05 | Patreksfjörður (Brattahlíð, Vatneyrarvöllur, Oddi og N1) |
18:25 | Tálknafjörður (Tígull/Strandgata 32) |
18:50 | Bíldudalur (Vegamót) |
19:10 | Tálknafjörður (Tígull/Strandgata 32) |
19:35 | Patreksfjörður (N1, Brattahlíð og Vatneyrarvöllur) |
Mánudag – föstudag
(símanúmer í bíl 848 9614)
Leið 2 | |
Tálknafjörður - Patreksfjörður | |
07:15 | Tálknafjörður (Tígull/Strandgata 32) |
07:30 | Patreksfjörður (Brattahlíð og höfn) |
Mánudag – föstudag
(símanúmer í bíl 456 5006)
Verðskrá
Fullorðnir | ||
Stök ferð | 800 kr. | |
10 ferðir | 6,000 kr. | |
Mánaðarpassi | 25,000 kr. | |
Eldri borgarar, öryrkjar og börn yngri en 18 ára. | ||
Stök ferð | 600 kr. | |
10 ferðir | 4,000 kr. | |
Mánaðarpassi | 20,000 kr. | |
Börn 10 ára og yngri ókeypis Hægt er að kaupa stakar ferðir, 10 ferða kort og mánaðarpassa í bílnum. Tekið er við reiðufé og geiðslukortum. |