Hoppa yfir valmynd

Kirkjur

Í sveit­ar­fé­laginu eru tíu kirkjur. Margar þeirra eru merkileg hús, sumar allt frá miðri 19. öld og tvær meðal elstu stein­steyptu kirkna landsins. Í dag þjónar einn prestur Patreks­fjarðar­prestakalli sem nær yfir allt sveit­ar­fé­lagið.