Kirkjur
Átta kirkjur eru í Vestubyggð auk tveggja í Tálknafirði. Margar þeirra eru merkileg hús, sumar allt frá miðri 19. öld og tvær meðal elstu steinsteyptu kirkna landsins. Í dag þjónar einn prestur Patreksfjarðarprestakalli sem nær yfir Vesturbyggð og Tálknafjörð.