Hoppa yfir valmynd

Bæjarráð #661

Fundur haldinn í fundarsal bæjarstjórnar að Aðalstræti 63, Patreksfirði, 6. nóvember 2012 og hófst hann kl. 08:30

    Fundargerð ritaði
    • Þórir Sveinsson skrifstofustjóri

    Afbrigði dagskrár: Samþykkt samhljóða að taka fyrir skammtímalán frá Lánasjóði sveitarfélaga sem 12. lið dagskrár.

    Fundargerðir til kynningar

    1. MÍ fundargerð stjórnar nr.129

    Lögð fram fundargerð 129. fundar stjórnar Menntaskólans á Ísafirði.
    Lagt fram til kynningar.

      Málsnúmer 1211009

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      2. SÍS fundargerð stjórnar nr.800

      Lögð fram fundargerð 800. fundar stjórnar Sambands ísl. sveitarfélaga frá 26. október sl.
      Lagt fram til kynningar

        Málsnúmer 1211010

        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


        3. HeilVest fundargerð stjórnar nr.89

        Lögð fram fundargerð stjórnar Heilbrigðiseftirlits Vestfjarða nr. 89 frá 26. október sl.
        Bæjarráð gerir ekki athugasemdir við fjárhagsáætlun Heilbrigðiseftirlits Vestfjarða fyrir árið 2013.

          Málsnúmer 1211013

          Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


          4. Fjórðungssamband fundargerð stjórnar 311012

          Lögð fram fundargerð stjórnar Fjórðungssambands Vestfirðinga frá 31. október sl.
          Lagt fram til kynningar.

            Málsnúmer 1211017

            Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


            5. Fjórðungssamband fundargerð stjórnar 031012

            Lögð fram fundargerð stjórnar Fjórðungssambands Vestfirðinga frá 3. október sl.
            Lagt fram til kynningar.

              Málsnúmer 1211016

              Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


              Fundargerðir til staðfestingar

              6. Bæjarráð - 660

              Fundargerð bæjarráðs nr. 660 lögð fram til kynningar.
              Lögð fram til kynningar.

                Málsnúmer 1211001F 2

                Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                Almenn erindi

                7. Alþingi verndar-og orkunýtingaráætlun 3.mál beiðni um umsögn

                Lagt fram tölvubréf dags. 31. október 2012 frá umhverfis- og samgöngusviði Alþingis þar sem óskað er umsagnar sveitarfélaga um frumvarp til laga um verndar- og orkunýtingaráætlun ? 3. mál.
                Lagt fram til kynningar.

                  Málsnúmer 1211011

                  Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                  8. Alþingi velferðarnefnd beiðni um umsögn frumvarp um félagslega aðstoð hreyfihamlaðramál 36

                  Lagt fram bréf dags. 26. október 2012 frá velferðarnefnd Alþingis þar sem óskað er umsagnar sveitarfélaga um frumvarp til laga um félagslega aðstoð (bifreiðastyrkir hreyfihamlaðra) ? 36. mál.
                  Lagt fram til kynningar.

                    Málsnúmer 1211019

                    Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                    9. Krókur ályktun aðalfundar vegna byggðakvóta

                    Lagt fram afrit bréfs ódags. frá Búa Bjarnasyni til strandveiðifélagsins Króks með ályktun til aðalfundar Króks.
                    Lagt fram til kynningar.

                      Málsnúmer 1211021

                      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                      10. Atvinnuráðuneytið byggðakvóti 2012-2013

                      Lagt fram bréf ásamt fylgigögnum dags. 19. október 2012 frá atvinnu- og nýsköpunarráðuneytinu varðandi umsókn um byggðakvóta fiskveiðiársins 2012-2013.
                      Umræður um málið.

                        Málsnúmer 1210071 3

                        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                        11. Fjárhagsáætlun 2013

                        Rætt um sérgreind rekstrarverkefni og álagningarstuðla fasteignagjalda vegna fjárhagsáætlunar 2013.
                        Ármann Halldórsson, byggingarfulltrúi sat fundinn undir þessum lið.
                        Bæjarráð leggur til að fyrri umræða í bæjarstjórn um fjárhagsáætlun 2013 verði miðvikudaginn 21. nóvember nk.

                          Málsnúmer 1208043 12

                          Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                          12. Skammtímalán 2012

                          Lagt fram lánsskjal frá Lánasjóði sveitarfélaga vegna töku 11 millj.kr. skammtímaláns.
                          Bæjarráð veitir Ásthildi Sturludóttur bæjarstjóra kt. 100674-3199 hér með heimild til skammtímalántöku hjá Lánasjóði sveitarfélaga að fjárhæð allt að 11 millj.kr. Heimildin gildi út árið 2012.
                          Samþykkt samhljóða.

                            Málsnúmer 1211041

                            Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                            Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 08:30